Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjörræðismaður
ENSKA
honorary consul
DANSKA
honorær konsul
FRANSKA
consul honoraire
ÞÝSKA
Honorarkonsul
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Þegar um er að ræða kjörræðiserindreka eru þrjú fyrstu stigin þessi:
a) aðalkjörræðismenn (honorary consuls-general);
b) kjörræðismenn (honorary consuls);
c) varakjörræðismenn (honorary vice-consuls)... (Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd

... Í lögum og reglum varðandi friðhelgisréttindi ræðiserindreka er mismunandi merking lögð í orðið kjörræðismaður (kjörræðiserindreki) eftir löndum ... Eins og sést af framansögðu er engin almenn skilgreining til á hugtakinu kjörræðismaður (kjörræðiserindreki). En segja má að það sem fyrst og fremst einkenni kjörræðismenn miðað við aðra ræðismenn sé þrennt:
1) þeir fá ekki laun fyrir ræðisstörfin,
2) þeir mega stunda atvinnu- og viðskiptastarfsemi í viðtökuríkinu í eigin ágóðaskyni og
3) þeir hafa oft ríkisfang viðtökuríkisins eða þriðja ríkis. (Meðferð utanríkismála (kafli II.P.18.))

Ef útsendur diplómat ber ræðistitil, t.d. í Þórshöfn, Nuuk eða NY, þá er sá titill alltaf aðalræðismaður (Sigríður Snævarr sendiherra, 2018)
Sjá: ræðismaður

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira