Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ketónblæði
ENSKA
acetonaemia
Svið
lyf
Dæmi
[is] Heimilt er að nota hugtakið ketónblæði (acetonemia) í stað ketónkvilla (ketosis).

[en] The term ketosis may be replaced by acetonaemia.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/38/EB frá 5. mars 2008 um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun fóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Directive 2008/38/EC of 5 March 2008 establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
32008L0038
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ketóneitrun´ en breytt 2010 í samráði við orðanefnd lækna. Ekki er talið heppilegt að tala um ,eitrun´ í þessu samhengi. Hér er átt við aukið magn ketóna í blóði. Sjá einnig ketosis.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ketonemia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira