Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhæfing upprunareglna
ENSKA
harmonisation of rules of origin
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðilar skulu, uns vinnuáætluninni um samhæfingu upprunareglna sem er sett fram í IV. hluta er lokið, sjá til þess að:
a) þegar þeir gefa út stjórnsýsluákvarðanir er hafa almennt gildi séu kröfur sem ber að uppfylla vel skilgreindar, einkum: ...

[en] Until the work programme for the harmonization of rules of origin set out in Part IV is completed, Members shall ensure that:
(a) when they issue administrative determinations of general application, the requirements to be fulfilled are clearly defined. In particular: ...

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um upprunareglur, 2. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Rules of Origin

Aðalorð
samhæfing - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
harmonization of rules of origin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira