Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélbúnaður skipa
ENSKA
marine power plant
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Lágmarksþekking sem krafist er til að öðlast réttindi skipstjóra og yfirstýrimanns á skipum
sem eru 200 brúttórúmlestir eða stærri
...
Hvernig vélbúnaður skipa verkar í grundvallaratriðum.

[en] Mandatory minimum requirements for certification of masters and chief mates of ships of 200 gross register tons (GRT) or more
...
Operating principles of marine power plants.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/58/EB frá 22. nóvember 1994 um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 94/58/EC of 22 November 1994 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
31994L0058
Athugasemd
Sjá færslur með ,main machinery´ og ,auxiliary machinery´. Um borð í skipum er til hvort tveggja aðalvélar, sem knýja skipin áfram, og ýmiss konar hjálparvélar, t.d. ljósavélar o.s.frv.

Aðalorð
vélbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
power plant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira