Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi um veitingu umhverfismerkis
ENSKA
eco-label award scheme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rétt er að samþykkja nýja ákvörðun um vistfræðilegar viðmiðanir fyrir þennan vöruflokk, sem gilda í þrjú ár eftir að gildistími fyrri viðmiðana rennur út, svo að framleiðendur og innflytjendur uppþvottavéla geti haldið áfram að taka þátt í kerfinu um veitingu umhverfismerkis Bandalagsins.
[en] ... it is appropriate to adopt a new decision establishing ecological criteria for this product group, which will be valid for a further period of three years after the expiry of the period of validity of the previous criteria, in order to allow for the participation in the Community eco-label award scheme of manufacturers and importers of dishwashers;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 216, 4.8.1998, 12
Skjal nr.
31998D0483
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira