Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jórturdýr
ENSKA
ruminant
DANSKA
drøvtygger
SÆNSKA
idisslare
FRANSKA
ruminant
ÞÝSKA
Wiederkäuer
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef gin- og klaufaveiki kemur upp getur hún fljótlega orðið að farsótt sem veldur dauða og röskun í svo miklum mæli að verulega dragi úr arðsemi ræktunar svína og jórturdýra í heild.

[en] Whereas an outbreak of foot-and-mouth disease can quickly take on epizootic proportions, causing mortality and disturbances on a scale liable to reduce sharply the profitability of farming of pigs and ruminants as a whole;

Skilgreining
[en] animal such as the cow, sheep, and goat, which possesses four stomachs, as distinct from a monogastric animal, such as a human being, pig, dog or rat (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/511/EBE frá 18. nóvember 1985 um ráðstafanir Bandalagsins vegna eftirlits með gin- og klaufaveiki

[en] Council Directive 85/511/EEC of 18 November 1985 introducing Community measures for the control of foot-and-mouth disease

Skjal nr.
31985L0511
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ruminant animal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira