Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætisólbm
ENSKA
Jerusalem artichoke
DANSKA
jordskok, jordartiskok
SÆNSKA
jordärtskocka
FRANSKA
topinambour, poire de terre, soleil tubéreux, hélianthe tubéreux, artichaut de Jérusalem
ÞÝSKA
Erdbirne, Erdschocke, Topinambur, Erd(arti)schocke
LATÍNA
Helianthus tuberosus
Samheiti
[is] ætihnúður, ætifífill, tópinambur
[en] topinambur, sunroot, sunchoke, earth apple
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar tepraloxýdím var slík umsókn lögð fram varðandi ætisólblóm og hreðkur. Að því er varðar trífloxýstróbín var slík umsókn lögð fram varðandi klungurber.

[en] As regards tepraloxydim, such an application was made for Jerusalem artichokes and radishes. As regards trifloxystrobin, such an application was made for cane fruit.

Skilgreining
[en] the Jerusalem artichoke (Helianthus tuberosus), also called sunroot, sunchoke, earth apple or topinambour, is a species of sunflower native to eastern North America, and found from eastern Canada and Maine west to North Dakota, and south to northern Florida and Texas. It is also cultivated widely across the temperate zone for its tuber, which is used as a root vegetable. ... Despite its name, the Jerusalem artichoke has no relation to Jerusalem, and it is not a type of artichoke, though both are members of the daisy family. The origin of the name is uncertain. Italian settlers in the USA called the plant girasole, the Italian word for sunflower, because of its resemblance to the garden sunflower (note: both the sunflower and the sunchoke are part of the same genus: Helianthus). Over time, the name girasole may have been changed to Jerusalem (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/399 frá 25. febrúar 2015 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 1,4-dímetýlnaftalín, benfúrakarb, karbófúran, karbósúlfan, etefón, fenamídón, fenvalerat, fenhexamíð, fúraþíókarb, imasapýr, malaþíón, píkoxýstróbín, spírótetramat, tepraloxýdím og trífloxýstróbín í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) 2015/399 of 25 February 2015 amending Annexes II, III and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 1,4-dimethylnaphthalene, benfuracarb, carbofuran, carbosulfan, ethephon, fenamidone, fenvalerate, fenhexamid, furathiocarb, imazapyr, malathion, picoxystrobin, spirotetramat, tepraloxydim and trifloxystrobin in or on certain products


Skjal nr.
32015R0399
Athugasemd
Áður notuð þýðingin ,Jerúsalem-ætiþistill´ en breytt 2001.

Var áður yfirleitt ,ætifífill´ en ætisólblóm er heiti plöntunnar sjálfrar sem er af sömu ættkvísl og sólblómið. Heitið ætifífill er því óheppilegt. Æt jarðstöngulhnýðin, sem minna á engiferrót, nefnast ætihnúðar. Í matvælageiranum nefnast ætihnúðarnir oft ,jarðskokkar´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira