Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
land
ENSKA
production ground
DANSKA
produktionsjord
SÆNSKA
mark
FRANSKA
champ de production
ÞÝSKA
Produktionsfläche
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef um er að ræða blendinga af Brassica napus skal ræktunin eiga sér stað á landi þar sem plöntur af ættinni Brassicaceae (Cruciferae) hafa ekki verið ræktaðar a.m.k. síðustu fimm árin.

[en] In the case of hybrids of Brassica napus, the crop shall be raised in a production ground where five years have elapsed since plants of Brassicaceae(Cruciferae) were last grown.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge

Skjal nr.
32009L0074
Athugasemd
,Production ground´ merkir landið þar sem viðkomandi planta er ræktuð/framleidd og á íslensku er eðlilegast að tala einfaldlega um ,land´. Í sænsku þýðingunni er farið eins að og talað um ,mark´ sem útleggst þar einna helst ,land´. Áður þýtt sem ,jarðvegur´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ræktarland

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira