Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvegsbætandi efni
ENSKA
soil conditioner
DANSKA
jordforbedringsmiddel, jordstrukturforbedringsmiddel, middel til forbedring af jordstrukturen
SÆNSKA
jordförbättringsmedel
NORSKA
jordstrukturförbättrare
FRANSKA
conditionneur du sol
ÞÝSKA
Bodenverbesserungsmittel, Bodenstabilisierer
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Notkun á tilteknum vörum eða efnum við lífræna framleiðslu sem virk efni sem á að nota í plöntuverndarvörum sem falla undir gildissvið reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, áburði, jarðvegsbætandi efnum, næringarefnum, efnisþáttum, sem eru ekki úr lífrænni ræktun, af ýmsum uppruna í fóður, fóðuraukefnum, hjálparefnum við vinnslu og vörum til hreinsunar og sótthreinsunar ætti að takmarkast við lágmark og falla undir þau sérstöku skilyrði sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð.


[en] The use in organic production of certain products or substances as active substances to be used in plant protection products falling within the scope of Regulation (EC) No 1107/2009, fertilisers, soil conditioners, nutrients, non-organic components of animal nutrition of various origin, feed additives, processing aids and products for cleaning and disinfection should be limited to the minimum and made subject to the specific conditions laid down in this Regulation.


Skilgreining
[en] synthetic chemicals having the ability to stabilize soil aggregates and to improve soil structure or tilth (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Athugasemd
Var áður ,jarðvegsnæring´; breytt 2019 í samráði við Matvælastofnun.

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira