Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
asfalt
ENSKA
pitch polymer
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Jarðbik er oft kallað asfalt og aðallega notað í vegagerð og þakefni. Þar með talið jarðbik, sem hefur verið gert fljótandi, og fljótandi jarðbik.

[en] Bitumen is often referred to as asphalt and is primarily used for construction of roads and for roofing material. Includes fluidised and cut back bitumen.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2010 frá 9. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar uppfærslur fyrir árlegar og mánaðarlegar hagskýrslur um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2010 of 9 November 2017 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the updates for the annual and monthly energy statistics

Skjal nr.
32017R2010
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.