Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenndur verðbréfamarkaður
ENSKA
recognised exchange
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... endurhverf verðbréfakaup og endurhverf verðbréfasala: samningur þar sem stofnun eða mótaðili hennar framselur verðbréf, hrávörur eða tryggð réttindi, í tengslum við eignarrétt á verðbréfum eða hrávörum, ef viðurkenndur verðbréfamarkaður, sem á réttinn á verðbréfunum eða hrávörunum, veitir viðkomandi ábyrgð og samningurinn heimilar ekki stofnun að framselja eða veðsetja tiltekið verðbréf eða hrávöru til fleiri en eins mótaðila í senn, með fyrirvara um skuldbindingu um endurkaup á þeim eða verðbréfum og hrávörum sömu gerðar á tilgreindu verði á ákveðnum degi síðar, sem framseljandi tilgreinir eða mun tilgreina, og er hér um að ræða endurhverf verðbréfakaup fyrir stofnunina sem selur verðbréfin eða hrávörurnar og endurhverfa verðbréfasölu fyrir stofnunina sem kaupir þau, ...
[en] ... repurchase agreement and reverse repurchase agreement mean any agreement in which an institution or its counterparty transfers securities or commodities or guaranteed rights relating to title to securities or commodities where that guarantee is issued by a recognised exchange which holds the rights to the securities or commodities and the agreement does not allow an institution to transfer or pledge a particular security or commodity to more than one counterparty at one time, subject to a commitment to repurchase them or substituted securities or commodities of the same description at a specified price on a future date specified, or to be specified, by the transferor, being a repurchase agreement for the institution selling the securities or commodities and a reverse repurchase agreement for the institution buying them;
Skilgreining
[is] verðbréfamarkaðir sem eru viðurkenndir sem slíkir af lögbærum yfirvöldum og sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:
a) þeir starfa reglulega,
b) þeir fara eftir reglum, sem eru gefnar út eða samþykktar af viðeigandi yfirvöldum í heimalandi verðbréfamarkaðarins, þar sem skilgreind eru rekstrarskilyrði verðbréfamarkaðarins, skilyrði fyrir aðgangi að honum og enn fremur þau skilyrði sem samningur skal uppfylla eigi hann að ganga kaupum og sölum á verðbréfamarkaðinum og
c) þeir hafa greiðslujöfnunarkerfi þar sem daglegar kröfur um tryggingarfé vegna samninganna sem um getur í IV. viðauka veita nægilega vernd að mati lögbærra yfirvalda
[en] exchanges which are recognised as such by the competent authorities and which meet the following conditions:
a) they function regularly;
b) they have rules, issued or approved by the appropriate authorities of the home country of the exchange, defining the conditions for the operation of the exchange, the conditions of access to the exchange as well as the conditions that shall be satisfied by a contract before it can effectively be dealt on the exchange; and
c) they have a clearing mechanism whereby contracts listed in Annex IV are subject to daily margin requirements which, in the opinion of the competent authorities, provide appropriate protection
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 177, 30.6.2006, 1
Skjal nr.
32006L0049
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,viðurkennt verðbréfaþing´ en breytt 2014.
Aðalorð
verðbréfamarkaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
recognized exchange