Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnklóríð
ENSKA
ferric chloride
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] 10 ml lausn í hlutföllunum 1:20 er áður sýrð með fimm dropum af ediksýru og bætt við hana þremur dropum af 1 M járnklóríðlausn í vatni.

[en] To 10 ml of a 1 in 20 solution, previously acidified with five drops of acetic acid, add three drops of an approximately molar solution of ferric chloride in water.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/128/EB frá 8. desember 2006 um breytingu og leiðréttingu á tilskipun 95/31/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Commission Directive 2006/128/EC of 8 December 2006 amending and correcting Directive 95/31/EC laying down specific criteria of purity concerning sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32006L0128
Athugasemd
Stundum er nauðsynlegt að hafa þýðinguna nákvæmari og þýða ,ferric´ sem ,ferrí-´ (t.d. þegar ,ferrous´ kemur einnig fyrir í enska textanum).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira