Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvinnuvél
ENSKA
earthmoving machine
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir um leyfilegt hljóðaflsstig vegna hávaða í lofti í vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum sem notaðar eru á byggingarstöðum og við aðra verktakavinnu og nefnast hér á eftir jarðvinnuvélar.

[en] This Directive shall apply to the sound-power level of airborne noise emitted in the environment and the sound-pressure level of airborne noise emitted at the operator''s position of hydraulic excavators, rope-operated excavators, dozers, loaders and excavator-loaders, hereinafter referred to as "earth-moving machines", used to perform work on civil-engineering and building sites.



Rit
Stjórnartíðindi EB L 384, 30.12.1986, 2
Skjal nr.
31986L0662
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira