Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugsað verðbréf
ENSKA
notional security
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjárhæð gnótt- (skort-) staðna stofnunar umfram skort- (gnótt-) stöður í sömu hlutabréfum, skuldabréfum og breytanlegum verðbréfum og sams konar stöðluðum framvirkum samningum, valrétti, kauprétti og vörðum kauprétti skal vera hrein staða hennar í hverjum þessara mismunandi gerninga. Við útreikning á hreinni stöðu skulu lögbær yfirvöld leyfa að farið sé með stöður í afleiðugerningum, sbr. 4. til 7. lið, sem stöður í undirliggjandi (eða hugsuðu) verðbréfi eða verðbréfum. Við útreikning á sérstakri áhættu skv. 14. lið skal ekki telja með eign stofnunarinnar í eigin skuldagerningum.


[en] The excess of an institution''s long (short) positions over its short (long) positions in the same equity, debt and convertible issues and identical financial futures, options, warrants and covered warrants shall be its net position in each of those different instruments. In calculating the net position the competent authorities shall allow positions in derivative instruments to be treated, as laid down in points 4 to 7, as positions in the underlying (or notional) security or securities. Institutions'' holdings of their own debt instruments shall be disregarded in calculating specific risk under point 14.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,ímyndað verðbréf´ en breytt 2014.

Aðalorð
verðbréf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira