Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íhlutunarverð
ENSKA
intervention price
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í því skyni þykir rétt að greina á milli viðmiðunarmarka og íhlutunarverðs og skilgreina hið síðarnefnda. Þegar það er gert er einkar mikilvægt að skýra að einungis íhlutunarverð vegna opinberrar íhlutunar samsvarar því gildandi fyrirfram ákveðna verði sem um getur í fyrstu setningu 8. liðar 3. viðauka við samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um landbúnað (þ.e. markaðsverðstuðningur).

[en] For that purpose, it is appropriate to distinguish between reference thresholds and intervention prices and to define the latter. In doing so, it is particularly important to clarify that only intervention prices for public intervention correspond to the applied administered prices referred to in the first sentence of paragraph 8 of Annex 3 to the WTO Agreement on Agriculture (i.e. market price support).

Skilgreining
það verð sem opinberar stofnanir eru skyldugar til, að vissum skilyrðum fullnægðum, að kaupa landbúnaðarafurðir á, ef verðið á markaðnum fellur og er orðið eftir atvikum 5%-10% lægra en markaðsverð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Athugasemd
Áður þýtt sem ,uppkaupaverð´ en breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira