Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annast fjármunavörslu
ENSKA
act in a fiduciary capacity
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í engu tilviki skal skýra ákvæði 3. mgr. þannig að þau heimili samningsríki að synja um upplýsingar af þeirri ástæðu einni að þær séu í vörslu banka, annarrar fjármálastofnunar, tilnefnds aðila eða aðila sem kemur fram sem umboðsaðili eða annast fjármunavörslu eða af þeirri ástæðu að þær tengjast hagsmunum eiganda í aðila.

[en] In no case shall the provisions of paragraph 3 be construed to permit a Contracting State to decline to supply information solely because the information is held by a bank, other financial institution, nominee or person acting in an agency or a fiduciary capacity or because it relates to ownership interests in a person.

Rit
Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Búlgaríu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Skjal nr.
FJR 08 Samn Búlg-Ísl-tvísk
Önnur málfræði
sagnliður