Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
visteiturhrif
ENSKA
eco-toxicity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Leggja skal fram niðurstöður úr prófunum og upplýsingar um prófunaraðferðir vegna visteiturhrifa (langtímaáhrif) (upplýsingar um styrk sem hefur engin merkjanleg áhrif (NOEC) á fisk, halafló (Daphnia magna) og þörunga), lífniðurbrots og uppsöfnunar í lífverum.

[en] For ingredients not included in the DID-list, test results and test methods for eco-toxicity (long-term effects (NOEC data) on fish, Daphnia magna, and algae), biodegradation and bioaccumulation shall be submitted.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. júní 2007 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis Bandalagsins fyrir sápu, hárþvottalög og hárnæringu

[en] Commission Decision of 21 June 2007 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to soaps, shampoos and hair conditioners

Skjal nr.
32007D0506
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
ecotoxicity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira