Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ívilnanaskrá
ENSKA
Schedule of Concessions
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um ákvæði 2. mgr. 4. gr. samningsins um landbúnað, að því er varðar tilvísun í b- og c-lið 1. mgr. II. gr. GATT-samningsins frá 1994 til dagsetningar þess samnings, skal dagsetning þessarar bókunar vera viðmiðunardagsetningin fyrir hverja vöru sem ívilnanir, samkvæmt ívilnanaskrá sem fylgir þessari bókun, taka til.

[en] Without prejudice to the provisions of paragraph 2 of Article 4 of the Agreement on Agriculture, for the purpose of the reference in paragraphs 1(b)
and 1(c) of Article II of GATT 1994 to the date of that Agreement, the applicable date in respect of each product which is the subject of a concession provided
for in a schedule of concessions annexed to this Protocol shall be the date of this Protocol.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, XI. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization

Athugasemd
Ívilnana- og skuldbindingaskrár eru dæmi um það sem nú er kallað ,fylgiskjöl´ (schedules) og það orð er notað sem almennt yfirheiti.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira