Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innöndunarryk
ENSKA
inspirable fraction
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Starfsmaður andar að sér einungis hluta af öllu svifefni sem er í andrúmslofti því sem hann hrærist í. Þetta er nefnt innöndunarryk.

[en] Only part of the total suspended matter within a worker''s breathing area is inhaled. This is termed the inspirable fraction.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/642/EBE frá 16. desember 1988 er breytir tilskipun 80/1107/EBE um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna efna-, eðlis- og líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum

[en] Council Directive 85/505/EEC of 14 November 1985 amending Directive 65/269/EEC on the standardization of certain rules relating to authorizations for the carriage of goods by road between Member States

Skjal nr.
31988L0642
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira