Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
harðbýlt landbúnaðarsvæði
ENSKA
less-favoured agricultural area
Samheiti
harðbýlt land
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Svæði sem telst á degi könnunarinnar fjalllendi í skilningi 18. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1257/1999, (og, eftir atvikum, nýjustu löggjöf) og er á skrá Bandalagsins yfir harðbýlt land sem aðildarríkið hefur sent upplýsingar um við beitingu fyrrnefndrar reglugerðar.

[en] Areas designated, on the date of the survey, as mountain areas within the meaning of Article 18 of Regulation (EC) No 1257/1999 (and, where applicable, the most recent legislation) and appearing in the Community list of less-favoured agricultural areas as communicated by Member States in application of said regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1444/2002 frá 24. júlí 2002 um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/115/EB að því er varðar skilgreiningar könnunaratriða, undantekningar frá skilgreiningunum og svæði og héruð er varða kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum

[en] Commission Regulation (EC) No 1444/2002 of 24 July 2002 amending Commission Decision 2000/115/EC relating to the definitions of the characteristics, the exceptions to the definitions and the regions and districts regarding the surveys on the structure of agricultural holdings

Skjal nr.
32002R1444
Athugasemd
Áður þýtt sem ,verr sett landbúnaðarsvæði´ en þýðingu breytt 2008. Sjá ,less favoured area´(LFA).

Aðalorð
landbúnaðarsvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira