Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnugreinaflokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna
ENSKA
International Standard Industrial Classification of all Economic Activities
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til þess að meta alþjóðlegan sambærileika efnahagslegra hagskýrslna verða aðildarríkin og stofnanir Bandalagsins að nota flokkanir á atvinnustarfsemi sem eru í beinum tengslum við atvinnugreinaflokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna (ISIC), 4. endursk., sem var samþykkt af hagtölunefnd Sameinuðu þjóðanna.

[en] The international comparability of economic statistics requires that the Member States and the Community institutions use classifications of economic activities which are directly linked to the International Standard Industrial Classification of all economic activities (ISIC) Rev. 4, as adopted by the Statistical Commission of the United Nations.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1893/2006 frá 20. desember 2006 um stofnun atvinnugreinaflokkunar Evrópubandalaganna (NACE, 2. endursk.) og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 sem og tilteknum EB-reglugerðum um sérstök hagskýrslusvið

[en] Regulation (EC) No 1893/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 establishing the statistical classification of economic activities NACE Revision 2 and amending Council Regulation (EEC) No 3037/90 as well as certain EC Regulations on specific statistical domains

Skjal nr.
32006R1893
Aðalorð
atvinnugreinaflokkun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
ISIC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira