Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlausnarvirði
ENSKA
amount repayable at maturity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar kaupverð á slíkum skuldabréfum er lægra en innlausnarvirði, geta aðildarríkin gert kröfu um að mismunurinn sé færður til tekna á eftirstöðvatíma viðkomandi skuldabréfa þar til greiðsla fer fram. Þessi mismunur skal tilgreindur sérstaklega í efnahagsreikningi eða í skýringum með ársreikningi.

[en] Where the purchase price of such debt securities is less than the amount repayable at maturity, the Member States may require or permit the amount of the difference to be released to income in instalments over the period remaining until repayment. The difference must be shown separately in the balance sheet or in the notes on the accounts.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/635/EBE frá 8. desember 1986 um ársreikninga og samstæðureikninga banka og annarra fjármálastofnana

[en] Council Directive 86/635/EEC of 8 December 1986 on the annual accounts and consolidated accounts of banks and other financial institutions

Skjal nr.
31986L0635
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira