Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlausn
ENSKA
redemption
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skilgreining á vaxtagreiðslu
1. Í þessum samningi merkir vaxtagreiðsla:
a) greiddir eða bókaðir vextir á reikning, að því er varðar hvers konar skuldakröfur, hvort sem þær eru tryggðar með veði í fasteign eða ekki og hvort sem þeim fylgir réttur til hlutdeildar í hagnaði skuldara eða ekki og tekur hugtakið einkum til tekna af verðbréfum og tekna af skuldabréfum eða skuldaviðurkenningum, þ.m.t. gengismunur og ávinningur tengdur slíkum verðbréfum, skuldabréfum eða skuldaviðurkenningum; vanskilakostnaður vegna seinkunar á greiðslum telst ekki vera vaxtagreiðsla,
b) áfallnir eða eignfærðir vextir við sölu, endurgreiðslu eða innlausn skuldakrafnanna sem um getur í a-lið, ...
[en] Definition of interest payment
1. For the purposes of this Agreement, interest payment means:
(a) interest paid, or credited to an account, relating to debt-claims of every kind, whether or not secured by mortgage and whether or not carrying a right to participate in the debtor''s profits, and in particular, income from government securities and income from bonds or debentures, including premiums and prizes attaching to such securities, bonds or debentures; penalty charges for late payments shall not be regarded as interest payments;
(b) interest accrued or capitalised at the sale, refund or redemption of the debt-claims referred to in (a);
Rit
SAMNINGUR á milli Evrópubandalagsins og Lýðveldisins San Marínós sem kveður á um jafngildar ráðstafanir og þær sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 2003/48/EB um skattlagningu vaxtatekna af sparnaði í formi vaxtagreiðslna
Skjal nr.
22004A1228(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.