Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmörkun
ENSKA
containment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að tryggja sem víðtækasta vernd skal afmörkunin og aðrar verndaraðgerðir í tengslum við afmarkaða notkun vera í samræmi við flokkun afmarkaðrar notkunar.

[en] Whereas in order to ensure a high level of protection the containment and other protective measures applied to a contained use must correspond to the classification of the contained use.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/81/EB frá 26. október 1998 um breytingu á tilskipun 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Council Directive 98/81/EC of 26 October 1998 amending Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31998L0081
Athugasemd
Þýðingu breytt 2001. Var áður þýtt sem ,innilokun´, einnig í samhenginu ,innilokuð notkun´ (e. contained use).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.