Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innherjaupplýsingar
ENSKA
inside information
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Það að hrinda í framkvæmd banni á aðildarríki sem greina aðilum, sem vinna fyrir uppboðshaldara, frá innherjaupplýsingum getur verið óraunhæft eða haft neikvæð áhrif á skilvirkni starfs tilnefnds uppboðshaldara eða aðila sem vinna fyrir uppboðshaldarann. Uppboðshaldarar gegna einungis takmörkuðu hlutverki við uppboðshald og fyrir hendi eru fjölbreyttar ráðstafanir til að draga úr áhættu á innherjasvikum, þ.m.t. ráðstafanir sem taka á aðstæðum þar sem uppboðshaldarinn eða aðilar sem vinna fyrir uppboðshaldarann hafa aðgang að innherjaupplýsingum. Í þessu samhengi er algert bann óhóflegt. Samt sem áður ættu aðildarríkin að bera ábyrgð á því að tryggja að tilnefndur uppboðshaldari hafi yfir að ráða viðeigandi ráðstöfunum til að koma í veg fyrir innherjasvik áður en þau upplýsa um slíkar innherjaupplýsingar.
[en] The implementation of a prohibition on Member States disclosing inside information to persons working for an auctioneer may be impracticable or negatively impact the efficiency of the work of the appointed auctioneer or persons working for the auctioneer. Auctioneers only have a limited role in the conduct of auctions and a range of measures exist to mitigate risks of insider dealing, including measures that address situations where the auctioneer or persons working for the auctioneer would have access to inside information. In this context, a complete prohibition is disproportionate. Nevertheless, Member States should be responsible to ensure that an appointed auctioneer has appropriate measures to prevent insider dealing in place before they disclose such inside information.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 303, 14.11.2013, 10
Skjal nr.
32013R1143
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira