Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innflutningsaðildarríki
ENSKA
importing Member state
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Innflutningur getur haft áhrif á samkeppnisskilyrði í innflutningsaðildarríkinu sem aftur getur haft áhrif á útflutning og innflutning samkeppnisvara til og frá öðrum aðildarríkjum.
[en] Import into one Member State may be sufficient to trigger effects of this nature. Imports can affect the conditions of competition in the importing Member State, which in turn can have an impact on exports and imports of competing products to and from other Member States.
Skilgreining
aðildarríkið þar sem formsatriði um innflutning eða útflutning eru uppfyllt (31996R0840)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 81
Skjal nr.
52004XC0427(06)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.