Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innan lögsögu e-s
ENSKA
under jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eingöngu má heimila slíka samninga að uppfylltum öllum eftirfarandi skilyrðum:
a) hlutaðeigandi land eða yfirráðasvæði er í myntbandalagi með hlutaðeigandi aðildarríki, er hluti af gjaldmiðlasvæði þess aðildarríkis eða hefur gert myntsamning við Sambandið, sem aðildarríki er í fyrirsvari fyrir,
...
c) hlutaðeigandi land eða yfirráðasvæði gerir þær kröfur að greiðsluþjónustuveitendur innan lögsögu þess beiti sömu reglum og komið er á samkvæmt þessari reglugerð.

[en] Such agreements may be authorised only where all of the following conditions are met:
a) the country or territory concerned shares a monetary union with the Member State concerned, forms part of the currency area of that Member State or has signed a monetary convention with the Union represented by a Member State;
...
c) the country or territory concerned requires payment service providers under its jurisdiction to apply the same rules as those established under this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/847 frá 20. maí 2015 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1781/2006

[en] Regulation (EU) 2015/847 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on information accompanying transfers of funds and repealing Regulation (EC) No 1781/2006

Skjal nr.
32015R0847
Önnur málfræði
forsetningarliður