Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- iðrabakteríur
- ENSKA
- Enterobacteriaceae
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Matvælaöryggisstofnun Evrópu mælti með vöktun á iðrabakteríum og prófunum á þeim, bæði í framleiðsluumhverfi og í fullunninni vöru.
- [en] Monitoring and testing of Enterobacteriaceae was recommended in both the manufacturing environment and the finished product by the EFSA.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 frá 15. nóvember 2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli
- [en] Commission Regulation (EC) No 2073/2005 of 15 November 2005 on microbiological criteria for foodstuffs
- Skjal nr.
- 32005R2073
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.