Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
iðnaðarathafnasvæði
ENSKA
industrial premises
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir um tæki og tengihluti.
Sérhönnuð tæki til notkunar í iðnaðarferlum á iðnaðarathafnasvæðum eru undanþegin gildissviði hennar.

[en] This Directive shall apply to appliances and fittings.
Appliances specifically designed for use in industrial processes carried out on industrial premises shall be excluded from its scope.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/142/EB frá 30. nóvember 2009 varðandi tæki sem brenna loftkenndu eldsneyti

[en] Directive 2009/142/EC of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 relating to appliances burning gaseous fuels

Skjal nr.
32009L0142
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.