Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innanlandsmarkaður
ENSKA
domestic market
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... upplýsingar um þá þróun sem orðið hefur á magni meintrar innfluttrar undirboðsvöru, áhrif þessa innflutnings á verð samsvarandi framleiðsluvara á innanlandsmarkaði og afleiðingar fyrir innlendu atvinnugreinina, eins og fram kemur í viðkomandi þáttum og vísitölum sem skipta máli fyrir stöðu innlendu atvinnugreinarinnar, til dæmis þeim þáttum sem taldir eru upp í 2. og 4. mgr. 3. gr.

[en] ... information on the evolution of the volume of the allegedly dumped imports, the effect of these imports on prices of the like product in the domestic market and the consequent impact of the imports on the domestic industry, as demonstrated by relevant factors and indices having a bearing on the state of the domestic industry, such as those listed in paragraphs 2 and 4 of Article 3.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, 9. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira