Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innherjaviðskipti
ENSKA
insider offense
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tiltekið athæfi, svo sem svik eða innherjaviðskipti, getur haft áhrif á stöðugleika fjármálakerfisins og hve heilsteypt það er, jafnvel þegar það snertir önnur fyrirtæki en fjármagnsfyrirtæki.

[en] Whereas certain behaviour, such as fraud and insider offenses, is liable to affect the stability, including integrity, of the financial system, even when involving undertakings other than financial ones;

Skilgreining
viðskipti innherja með verðbréf í fyrirtæki sem hann er innherji í
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/26/EB frá 29. júní 1995 um breytingu á tilskipunum 77/780/EBE og 89/646/EBE um lánastofnanir, tilskipunum 73/239/EBE og 92/49/EBE um aðrar tryggingar en líftryggingar, tilskipunum 79/267/EBE og 92/96/EBE um líftryggingar, tilskipun 93/22/EBE um fjárfestingarfyrirtæki og tilskipun 85/611/EBE um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (UCITS), með það í huga að efla eftirlit á þessum sviðum


[en] European Parliament and Council Directive 95/26/EC of 29 June 1995 amending Directives 77/780/EEC and 89/646/EEC in the field of credit institutions, Directives 73/239/EEC and 92/49/EEC in the field of non- life insurance, Directives 79/267/EEC and 92/96/EEC in the field of life assurance, Directive 93/22/EEC in the field of investment firms and Directive 85/611/EEC in the field of undertakings for collective investment in transferable securities (Ucits), with a view to reinforcing prudential supervision


Skjal nr.
31995L0026
Athugasemd
Innherjaviðskipti eru eftir atvikum lögmæt og ólögmæt. Ræðst það oftast af því hvort innherjinn hafði aðgang að eða bjó yf­ir innherjaupplýsingum þegar til viðskiptanna var stofnað. Sjá innherjasvik.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira