Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innflutningsreglur
ENSKA
import procedures
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að koma á samræmdum verklagsreglum um eftirlit með fóðri og matvælum frá þriðju löndum sem flutt eru inn á yfirráðasvæði Bandalagsins, að teknu tilliti til þess að þegar hafa verið settar samræmdar innflutningsreglur fyrir matvæli úr dýraríkinu samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB og fyrir lifandi dýr samkvæmt tilskipun ráðsins 91/496/EBE.

[en] It is important to create uniform procedures for the control of feed and food from third countries introduced into the territory of the Community, taking into account that harmonised import procedures have already been established for food of animal origin by virtue of Council Directive 97/78/EC, and for live animals by virtue of Council Directive 91/496/EEC.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt

[en] Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on official controls performed to ensure the verification of compliance with feed and food law, animal health and animal welfare rules

Skjal nr.
32004R0882
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira