Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisiðnaður
ENSKA
content industry
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Endurskoðunin skal einkum taka til gildissviðs og áhrifa þessarar tilskipunar, þ.m.t. aukningar á endurnotkun gagna frá hinu opinbera, áhrifa meginreglnanna sem gilda um gjaldtöku og endurnotkunar opinberra laga- og stjórnsýslutexta, sem og frekari möguleika á að bæta eðlilega starfsemi innri markaðarins og þróunar evrópsks efnisiðnaðar.
[en] The review shall in particular address the scope and impact of this Directive, including the extent of the increase in re-use of public sector documents, the effects of the principles applied to charging and the re-use of official texts of a legislative and administrative nature, as well as further possibilities of improving the proper functioning of the internal market and the development of the European content industry.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 345, 31.12.2003, 90
Skjal nr.
32003L0098
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.