Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemladæla
ENSKA
brake cylinder
DANSKA
bremsecylinder
Samheiti
hemlastrokkur
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... að því er varðar lið 2.2.1.2.5, skal ekki líta svo á að ákveðnir hlutar eins og fetill og lega hans, höfuðdæla ásamt stimpli eða stimplum (vökvaknúið kerfi), stjórnloki (loftknúið kerfi), tenging á milli fetils og höfuðdælu eða stjórnloka, hemladælur ásamt stimplum (vökvaknúið og/eða loftknúið kerfi), og kambhjól og stangasamsetningar hemla, séu líklegir til að bila ... .

[en] For the purposes of item 2.2.1.2.5, certain parts, such as the pedal and its bearing, the master cylinder and its piston or pistons (hydraulic systems), the control valve (pneumatic systems), the linkage between the pedal and the master cylinder or the control valve, the brake cylinders and their pistons (hydraulic and / or pneumatic systems), and the lever-and-cam assemblies of brakes, shall not be regarded as liable to breakage ... .

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 71/320/EBE frá 26. júlí 1971 um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Council Directive 71/320/EEC of 26 July 1971 on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and of their trailers

Skjal nr.
31971L0320
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira