Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útvarpssending um gervihnött
ENSKA
Broadcasting Satellite Services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... mun inntak gervihnattaútvarps, sem er miðlað almenningi á tíðnisviðum sem eru skilgreind í alþjóðareglugerðum um þráðlaus fjarskipti vegna útvarpssendinga um gervihnött (Broadcasting Satellite Services - BSS) og fastaþjónustu um gervihnött (Fixed Satellite Services - FSS), halda áfram að falla undir sérstakar reglur sem aðildarríkin setja í samræmi við lög Bandalagsins og heyra því ekki undir ákvæði þessarar tilskipunar.
[en] ... the content of satellite broadcasting services to the general public provided via frequency bands defined in the radio regulations for both Broadcasting Satellite Services (BSS) and Fixed-Satellite Services (FSS) will continue to be subject to specific rules adopted by member states in accordance with community law and is not, therefore, subject to the provisions of this Directive.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 268, 19.10.1994, 18
Skjal nr.
31994L0046
Aðalorð
útvarpssending - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BSS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira