Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ruglingshætta
ENSKA
likelihood of confusion
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að skilgreina hugtakið líkindi svo komast megi hjá ruglingi. Fyrir slíkri vernd skal vera sérstakt skilyrði að hætta sé á ruglingi, en mat á ruglingshættu byggist á fjölmörgum þáttum, einkum því hvort vörumerkið sé þekkt á markaði, þeim hugmyndatengslum sem skráð eða notað merki vekur og hversu mikil líkindi eru með merki og tákni og milli viðkomandi vöru eða þjónustu.

[en] It is indispensable to give an interpretation of the concept of similarity in relation to the likelihood of confusion. The likelihood of confusion, the appreciation of which depends on numerous elements and, in particular, on the recognition of the trade mark on the market, the association which can be made with the used or registered sign, the degree of similarity between the trade mark and the sign and between the goods or services identified, should constitute the specific condition for such protection.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/95/EB frá 22. október 2008 um samræmingu á lögum aðildarríkja um vörumerki (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2008/95/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks (Codified version)

Skjal nr.
32008L0095
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,hætta á misgripum´ en breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira