Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfisskilyrði
ENSKA
conditions of qualification
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þegar notkun starfsheitis er lögvernduð í gistiríki, að því er varðar starfsemi þá sem um getur í 1. gr., skulu ríkisborgarar annarra aðildarríkja, sem fullnægja skilyrðunum sem sett eru í 2. og 4. gr., nota starfsheiti gistiríkisins sem í því ríki samsvarar þeim hæfisskilyrðum og skulu jafnframt nota skammstöfun heitisins.

[en] ... where in a host Member State the use of the professional title relating to the activities referred to in Article 1 is subject to rules, nationals of other Member States who fulfil the conditions laid down in Articles 2 and 4 shall use the professional title of the host Member State which, in that state, corresponds to those conditions of qualification and shall use the abbreviated title.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 78/1026/EBE frá 18. desember 1978 um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hæfi í dýralækningum, að meðtöldum ráðstöfunum er auðvelda að staðfesturéttar og réttar til að veita þjónustu sé neytt

[en] Council Directive 78/1026/EEC of 18 December 1978 concerning the mutual recognition of diplomas, certificates and other evidence of formal qualifications in veterinary medicine, including measures to facilitate the effective exercise of the right of establishment and freedom to provide services

Skjal nr.
31978L1026
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira