Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferilskrá
ENSKA
curriculum vitae
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í þessu felst sameiginleg evrópsk fyrirmynd að ferilskrá (CV), sem gerð er tillaga um í tilmælum framkvæmdastjórnarinnar 2002/236/EB frá 11. mars 2002, viðbótarprófskírteini, sem gerð er tillaga um í samningnum um viðurkenningu á menntun og hæfi á æðra skólastigi á Evrópusvæðinu, samþykkt í Lissabon hinn 11. apríl 1997, evrópska starfsmenntavegabréfið sem komið var á með ákvörðun ráðsins 1999/51/EB frá 21. desember 1998 um að stuðla að dvöl í öðru Evrópulandi sem lið í starfstengdri þjálfun, að meðtöldum námssamningi, viðbótarvottorð og mappa yfir evrópsk tungumál sem leiðtogaráðið tók saman.


[en] These include the common European format for curricula vitae (CVs) proposed by Commission Recommendation 2002/236/EC of 11 March 2002, the Diploma Supplement recommended by the Convention on the Recognition of Qualifications concerning Higher Education in the European Region, adopted at Lisbon on 11 April 1997, the Europass Training established by Council Decision 1999/51/EC of 21 December 1998 on the promotion of European pathways in work-linked training, including apprenticeship, the Certificate Supplement and the European Language Portfolio developed by the Council of Europe.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/27/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2004/27/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32004L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
CV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira