Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hverfistimpilhreyfill
ENSKA
rotary piston engine
DANSKA
drejestempelmotor, wankelmotor
Samheiti
[en] rotary-piston engine
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... gerð hreyfils (tví- eða fjórgengis, brunahreyfill með stimpil eða hverfistimplahreyfill, fjöldi og rými strokka, fjöldi og gerð blöndunga eða innsprautunarkerfa, tilhögun ventla, hámarksnettóafl og samsvarandi hraði).

[en] ... type of engine (two- or four-stroke, reciprocating piston engine or rotary-piston engine, number and capacity of cylinders, number and type of carburettors or injection systems, arrangement of valves, maximum net power and corresponding speed).

Skilgreining
[is] brunahreyfill þar sem þríhyrndur snúður snýst í ávölu rými (epitrochoid) (Bílorð í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

[en] brunahreyfill þar sem þríhyrndur snúður snýst í ávölu rými (epitrochoid)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hverfihreyfill með stimplum
ENSKA annar ritháttur
rotating piston engine