Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hvarftregur
- ENSKA
- inert
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Sívalir tappar úr korki eða öðru hvarftregu efni, með eða án tæknilegs umbúnaðar, einkum í formi loks eða skífu.
- [en] Cylindrical stoppers made of cork or another inert substance, covered or not with a technological structure that can take the form of a cap or disc in particular.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 884/2001 frá 24. apríl 2001 þar sem mælt er fyrir um ítarleg framkvæmdaákvæði varðandi fylgiskjöl vegna flutnings á vínafurðum og skrár sem þarf að halda innan víngeirans
- [en] Commission Regulation (EC) No 884/2001 of 24 April 2001 laying down detailed rules of application concerning the documents accompanying the carriage of wine products and the records to be kept in the wine sector
- Skjal nr.
- 32001R0884
- Athugasemd
-
Frumefni og efnasambönd geta verið óhvarfgjörn en um efni, t.d. plast, á þýð. hvarftregur betur við.
- Orðflokkur
- lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.