Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hvarftregt síunarhjálparefni
- ENSKA
- inert filtration adjuvant
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Efnafræðilega hvarftreg síunarhjálparefni og útfellingarefni (t.d. perlusteinn, þveginn kísilgúr, sellulósi, óuppleysanlegt pólýamíð, pólývinýlpólýpýrólídon, pólýstýren) sem uppfylla ákvæði bandalagsreglugerða um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.
- [en] Chemically inert filtration adjuvant and precipitation agents (e.g. perlite, washed diatomite, cellulose, insoluble polyamide, polyvinylpolypyrolidon, polystyrene), which comply with the Community Directives on materials and articles intended to come into contact with foodstuffs.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2001/112/EB frá 20. desember 2001 varðandi aldinsafa og tilteknar álíka vörur til manneldis
- [en] Council Directive 2001/112/EC of 20 December 2001 relating to fruit juices and certain similar products intended for human consumption
- Skjal nr.
- 32001L0112
- Aðalorð
- síunarhjálparefni - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.