Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hundafár
ENSKA
canine distemper
DANSKA
hundesyge, hvalpesyge
SÆNSKA
valpsjuka
FRANSKA
maladie de Carré
ÞÝSKA
Hundeseuche, Hundestaupe
LATÍNA
febris catarrhalis infectiosa canum
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Á bólusetningarvottorðinu skal vera heiti bóluefnis og númer framleiðslulotu (á sjálflímandi merki sé þess kostur);

- ef um hunda er að ræða, vera bólusett gegn hundafári, ...

[en] ... the vaccination certificate must bear the name of the vaccine and its batch number (self-adhesive label if possible):

- dogs must have been vaccinated against canine distemper, ...

Skilgreining
[en] canine distemper is a viral disease that affects animals in the families Canidae, Mustelidae, Mephitidae, Hyaenidae, Ailuridae, Procyonidae, Pinnipedia, some Viverridae and Felidae (though not domestic cats; feline distemper or panleukopenia is a different virus exclusive to cats). It is most commonly associated with domestic animals such as dogs and ferrets, although it can infect wild animals as well. Viral distemper virus is a single-stranded RNA virus of the family paramyxovirus, and thus a close relative of measles and rinderpest. Despite extensive vaccination in many regions, it remains a major disease of dogs (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/65/EBE frá 13. júlí 1992 um dýraheilbrigðiskröfur varðandi viðskipti innan Bandalagsins og innflutning til Bandalagsins á dýrum, sæði, eggfrumum og fósturvísum sem dýraheilbrigðiskröfur í sérreglum Bandalagsins er um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 90/425/EBE gilda ekki um

[en] Council Directive 92/65/EEC of 13 July 1992 laying down animal health requirements governing trade in and imports into the Community of animals, semen, ova and embryos not subject to animal health requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A (I) to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
31992L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
distemper

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira