Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hunangsjurt
ENSKA
California bluebell
DANSKA
californisk blåklokke
SÆNSKA
honungsört, honungsfacelia
FRANSKA
phacélie à feuilles de tanaisie
ÞÝSKA
Rinfarnblättrige Phazelie
LATÍNA
Phacelia tanacetifolia
Samheiti
[is] fjaðurhunang, býflugnablóm
[en] scorpion weed, tansy phacelia, valley vervenia
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] ... einærar nytjajurtir eins og kornjurtir, einært rýgresi, einær dúrra, tilteknar einærar, graskenndar plöntur eins og sveifgrös (Poa annua L), plöntur sem tilheyra öðrum ættum eins og krossblómaætt og sem eru ótaldar annars staðar (repja o.fl.) og hunangsjurt (Phacelia tanacetifolia Benth) ef þær eru uppskornar áður en þær verða fullþroskaðar.

[en] ... annual crops like cereals, annual raygrasses, annual sorghum, certain annual graminaceous plants like meadowgrass (Poa annua L.), plants belonging to other families such as the cruciferous and that are not mentioned elsewhere (rape, etc.), the California bluebell (Phacelia tanacetifolia Benth), if they are harvested green.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1444/2002 frá 24. júlí 2002 um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/115/EB að því er varðar skilgreiningar könnunaratriða, undantekningar frá skilgreiningunum og svæði og héruð er varða kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum

[en] Commission Regulation (EC) No 1444/2002 of 24 July 2002 amending Commission Decision 2000/115/EC relating to the definitions of the characteristics, the exceptions to the definitions and the regions and districts regarding the surveys on the structure of agricultural holdings

Skjal nr.
32002R1444
Athugasemd
Í Plöntuheitum er ,fjaðurhunang´ fyrsta heitið og því rétthærra. Ath. að algengara er að California bluebell sé haft um aðra tegund sömu ættkvíslar, þ.e. Phacelia campanularia, sem heitir klukkuhunang eða bláklukkubróðir á íslensku.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira