Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hringrás kolefnasambanda á jörðu og í lofti
- ENSKA
- global carbon cycle
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Skógar hafa margþætt notagildi: úr þeim fæst hráefni í endurnýjanlegar og umhverfisvænar afurðir og þeir gegna þýðingarmiklu hlutverki gagnvart efnahagslegri velferð, líffræðilegri fjölbreytni, hringrás kolefnasambanda á jörðu og í lofti, vatnsjöfnuði, takmörkun jarðvegseyðingar og forvarnarstarfi gegn náttúruhamförum, auk þess sem þeim fylgir starfsemi í tengslum við félagslega þjónustu og þjónustu er tengist tómstundum.
- [en] Forests create multiple benefits: they provide raw material for renewable and environmentally friendly products and play an important role in economic welfare, biological diversity, the global carbon cycle, water balance, erosion control and the prevention of natural hazards, as well as providing social and recreational services.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun
- [en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development
- Skjal nr.
- 32005R1698
- Aðalorð
- hringrás - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.