Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mildunarbúnaður
ENSKA
abatement equipment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rekstraraðilinn skal ákvarða styrk nituroxíðs á klukkustund í útblæstrinum frá hverjum upptökum losunar með mælimiðaðri aðferð á viðmiðunarpunkti, eftir notkun mildunarbúnaðar fyrir NOx/N2O ef mildun er notuð.

[en] The operator shall determine hourly N2O concentrations in the flue gas from each emission source using a measurement-based methodology at a representative point, after the NOx/N2O abatement equipment, where abatement is used.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2066 frá 19. desember 2018 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2066 of 19 December 2018 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EU) No 601/2012

Skjal nr.
32018R2066
Athugasemd
Var ,hreinsibúnaður´en breytt 2018 til samræmis við aðrar þýðingar á ,abatement´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
búnaður til mildunar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira