Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt lántökufyrirkomulag
ENSKA
general arrangements to borrow
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... svæði A: öll aðildarríki og öll önnur lönd sem eru fullgildir aðilar að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og þau lönd sem hafa gert sérstaka lánssamninga við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) í tengslum við hið almenna lántökufyrirkomulag sjóðsins (GAB). Hvert það land sem umbreytir erlendum ríkisskuldum skal útilokað frá ,,svæði A í fimm ár;

[en] Zone A shall comprise all the Member States and all other countries which are full members of the Organisation for Economic Cooperation and Development (OECD) and those countries which have concluded special lending arrangements with the International Monetary Fund (IMF) associated with the Fund''s general arrangements to borrow (GAB). Any country which reschedules its external sovereign debt is, however, precluded from Zone A for a period of five years;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Aðalorð
lántökufyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
GAB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira