Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreinn meirihluti
ENSKA
absolute majority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um 6. mgr. skal sérstaka samninganefndin taka ákvarðanir með hreinum meirihluta fulltrúa, að því tilskildu að sá meirihluti sé einnig fulltrúi hreins meirihluta starfsmanna. Hver aðili greiðir eitt atkvæði.

[en] Subject to paragraph 6, the special negotiating body shall take decisions by an absolute majority of its members, provided that such a majority also represents an absolute majority of the employees. Each member shall have one vote.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/72/EB frá 22. júlí 2003 um viðbætur við samþykktir fyrir evrópsk samvinnufélög að því er varðar aðild starfsmanna

[en] Council Directive 2003/72/EC of 22 July 2003 supplementing the Statute for a European Cooperative Society with regard to the involvement of employees

Skjal nr.
32003L0072
Aðalorð
meirihluti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira