Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umræðuhópur um mat á tæknilegum og efnahagslegum þáttum
ENSKA
Technology and Economic Assessment Panel
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Miðað við magn eru bráðnauðsynlegustu notin læknisfræðileg notkun munnúðaskammtara gegn astma og öðrum langvinnum öndunarfærasjúkdómum sem umræðuhópur Umhverfismálaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) um mat á tæknilegum og efnahagslegum þáttum (TEAP) lagði áherslu á í tilmælum sínum frá því í mars 1994 til aðila Montrealbókunarinnar.

[en] Whereas the identified essential uses fall into four categories, notably: medical uses, solvent uses, laboratory uses and other uses; whereas the quantitatively most important essential use is the medical use of MDIs for the Treatment of asthma and other chronic obstructive diseases, as endorsed by the UNEP Technology and Economic Assessment Panel (TEAP) in their March 1994 recommendations to the Parties of the Montreal Protocol;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/563/EB frá 27. júlí 1994 um magn tímatakmarkaðra efna til bráðnauðsynlegra nota í Bandalaginu samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 594/91 um efni sem eyða ósonlaginu (94/563/EB)

[en] Commission Decision 94/563/EC of 27 July 1994 on the quantities of controlled substances allowed for essential uses in the Community pursuant to Council Regulation (EEC) No 549/91 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
31994D0563
Aðalorð
umræðuhópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
TEAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira