Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
horna- og endaskekkjuprófun
ENSKA
eccentricity test
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Framkvæma skal horna- og endaskekkjuprófun með prófunarhleðslu sem samsvarar helmingi af samanlagðri hámarksgetu og hámarksviðbót vegna töru og skal hleðslunni dreift í tvennu lagi á hvorn helming álagshluta eða vogarskálar um sig án þess að staflað sé að óþörfu eða að hún fari út fyrir brúnir álagshlutans.
[en] Eccentricity tests shall be carried out by means of a test load corresponding to 1/2 of the sum of the maximum capacity and the maximum additive tare effect distributed successively on the two halves of the load or weights receptor without excessive stacking or overlapping the edge.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 335, 19.11.1971, 19
Skjal nr.
31973L0360
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira