Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutfallslegur stöðugleiki
ENSKA
relative stability
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Úthlutun veiðiheimilda
1. Ráðið skal, með auknum meirihluta og að tillögu framkvæmdastjórnarinnar, taka ákvörðun um afla- og/eða sóknarmörk og um úthlutun veiðiheimilda meðal aðildarríkja sem og skilyrðin sem tengjast þessum mörkum. Veiðiheimildum skal útdeilt meðal aðildarríkja með þeim hætti að tryggja hlutfallslegan stöðugleika í fiskveiðistarfsemi hvers aðildarríkis að því er varðar hvern stofn eða fiskimið.
[en] Allocation of fishing opportunities
1. The Council, acting by qualified majority on a proposal from the Commission, shall decide on catch and/or fishing effort limits and on the allocation of fishing opportunities among Member States as well as the conditions associated with those limits. Fishing opportunities shall be distributed among Member States in such a way as to assure each Member State relative stability of fishing activities for each stock or fishery.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 358, 31.12.2002, 59
Skjal nr.
32002R2371
Aðalorð
stöðugleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira